27.4.2007 | 17:31
"Halldór frábćr í hlutverki Grettis"
Úr frábćrum dómi í Viđskiptablađinu:
"...um er ađ rćđa hefđbundinn skemmti-söngleik međ öllu tilheyrandi. Grettir er lífleg og kómísk sýning sem ćtti ađ höfđa til margra. Leikstjóri hennar, Rúnar Freyr Gíslason, á hrós skiliđ. Ýmislegt í uppsetningunni krefst hugkvćmni og er leyst á mjög frumlegan og eftirminnilegan hátt."
"Halldór Gylfason leikur Gretti í sýningunni og gerir ţađ frábćrlega. Hann á margar snilldarsenur og ekki öfundsvert ađ feta í hans fótspor, eins og leit út fyrir ađ einhver ţyrfti ađ gera á tímabili, ţegar Halldór meiddist á ćfingu.
Flestir ađrir leikarar leysa hlutverk sín afar vel af hendi."
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.