Leita í fréttum mbl.is

"Halldór frábćr í hlutverki Grettis"

Úr frábćrum dómi í Viđskiptablađinu:

"...um er ađ rćđa hefđbundinn skemmti-söngleik međ öllu tilheyrandi. Grettir er lífleg og kómísk sýning sem ćtti ađ höfđa til margra. Leikstjóri hennar, Rúnar Freyr Gíslason, á hrós skiliđ. Ýmislegt í uppsetningunni krefst hugkvćmni og er leyst á mjög frumlegan og eftirminnilegan hátt."

"Halldór Gylfason leikur Gretti í sýningunni og gerir ţađ frábćrlega. Hann á margar snilldarsenur og ekki öfundsvert ađ feta í hans fótspor, eins og leit út fyrir ađ einhver ţyrfti ađ gera á tímabili, ţegar Halldór meiddist á ćfingu.
Flestir ađrir leikarar leysa hlutverk sín afar vel af hendi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Grettir
Grettir
Hópurinn sem nú setur upp söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu skrifar fréttir af undirbúningi sýningarinnar.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband