Leita í fréttum mbl.is

"Allir á Gretti"- 3 stjörnur í Mogganum

Mogginn segir ađ allir eigi ađ fara á Gretti...

 

"Leikurinn var yfirleitt mjög góđur. Eftir ađ sýna fjölbreytni sína sem leikari í Stundinni okkar getur Halldór Gylfason ekkert rangt gert og hann fer á kostum sem Grettir.  Búningurinn hans er hrein snilld og ég hló nánast í hvert skipti sem Halldór spennti „vöđvana“ sína eđa fór í stellingar vöđvatröllsins."

 

"Ţađ er mikill kraftur í öllum leikendum, ekki síst í Jóhanni Sigurđssyni sem pabba Grettis og Jóhönnu Vigdísi sem mömmu hans. 

Arnbjörg Hlíf Valsdóttir sem leikur Gullaugu er međ heillandi rödd og atriđiđ ţar sem hún syngur „Í gegnum holt og hćđir“ í rólu sem svífur út langt yfir höfuđ áhorfenda er međal ţeirra bestu í sýningunni.  Bergur Ţór Ingólfsson fer sömuleiđis vel međ annađ af eftirminnilegustu lögum Grettis "Harmsöng Tarzans.  Magnús Jónsson (Glámur), Nanna Kristín (Sigga) og Björn Ingi (Atli) eru öll sannfćrandi í leik og söng..."

 

"Ţessi enduvakni söngleikur mun heilla marga."

 

Ţađ er engin ástćđa til annars en ađ taka undir orđ Moggans.  Allir á Gretti!=


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Grettir
Grettir
Hópurinn sem nú setur upp söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu skrifar fréttir af undirbúningi sýningarinnar.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband