27.4.2007 | 02:07
"Allir á Gretti"- 3 stjörnur í Mogganum
Mogginn segir ađ allir eigi ađ fara á Gretti...
"Leikurinn var yfirleitt mjög góđur. Eftir ađ sýna fjölbreytni sína sem leikari í Stundinni okkar getur Halldór Gylfason ekkert rangt gert og hann fer á kostum sem Grettir. Búningurinn hans er hrein snilld og ég hló nánast í hvert skipti sem Halldór spennti vöđvana sína eđa fór í stellingar vöđvatröllsins."
"Ţađ er mikill kraftur í öllum leikendum, ekki síst í Jóhanni Sigurđssyni sem pabba Grettis og Jóhönnu Vigdísi sem mömmu hans.
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir sem leikur Gullaugu er međ heillandi rödd og atriđiđ ţar sem hún syngur Í gegnum holt og hćđir í rólu sem svífur út langt yfir höfuđ áhorfenda er međal ţeirra bestu í sýningunni. Bergur Ţór Ingólfsson fer sömuleiđis vel međ annađ af eftirminnilegustu lögum Grettis "Harmsöng Tarzans. Magnús Jónsson (Glámur), Nanna Kristín (Sigga) og Björn Ingi (Atli) eru öll sannfćrandi í leik og söng..."
"Ţessi enduvakni söngleikur mun heilla marga."
Ţađ er engin ástćđa til annars en ađ taka undir orđ Moggans. Allir á Gretti!=
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.