Leita í fréttum mbl.is

Fleiri bloggdómar

Jæja, fólk er farið á tjá sig um Gretti á netinu og viðtökur eru frábærar:

"Lögin í sýningunni eru æðisleg, þau eru mjög skemmtileg og laglínurnar eru mjög grípandi. Það er líka mjög gaman að horfa á þetta, flottir dansar og það var augljóst að það hefur mikið verið lagt í sýninguna til að gera þetta sem best fyrir augað.Semsagt eins flottast og hægt er, og það hefur tekist. Lýsingin var mjög góð og búningarnir líka. Svo ekki sé minnst á leikinn.

Halldór Gylfason stendur sig mjög vel í hlutverki Grettist og að mínu mati kemur hann persónunni Gretti mjög vel til skila. "

Sjá betur á: http://www.hugi.is/leiklist/articles.php?page=view&contentId=4819986

Og á sigurdurkari.is segir:

"Uppfærslan á Gretti nú í Borgarleikhúsinu er stórglæsileg og er engu til sparað til þess að skemmta áhorfendum. Og það tekst svo sannarlega því Greittir er með skemmtilegri sýningum sem ég hef séð í langan tíma. Bæði er verkið bráðfyndið og skemmtilegt og tónlistin þétt og góð og kemst vel til skila til áhorfenda."

"Það er ástæða til að óska öllu þessu fólki innilega til hamingju með sýninguna. Ég hvet alla til þess að láta Gretti ekki framhjá sér fara því sýningin er frábær."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grettir
Grettir
Hópurinn sem nú setur upp söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu skrifar fréttir af undirbúningi sýningarinnar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband