Leita í fréttum mbl.is

"Ţađ er ekki ástćđa til ađ láta ţennan söngleik fara fram hjá sér..."

Grettisfólk fćr góđa umsögn í Fréttablađinu í dag!

"Ţađ er ekki ástćđa til ađ láta ţennan söngleik fara fram hjá sér..."

"Ţađ má leikstjórinn Rúnar Freyr eiga ađ ađ hann sleppur vel frá ţeirri prófraun ađ koma Gretti á sviđ. Hann gerir úr verkinu skrautlega sýningu međ ágćtri samfellu, heldur henni innan marka, sem er kraftaverk..."

"Magnús Jónsson gerir Glám ađ persónu löngu áđur en hann opnar munninn bara međ hreyfingum sínum..."

"Bergur Ingólfsson er glćsileg kópía af Tarzan Disneys og afburđasnjall í slappstikk..."

"Jóhann Sigurđarson megnar ađ glćđa Ásmund álversstarfsmann lífi og Hansa sýndi sumpart á sér nýja hliđ..."

"Jóhann G. Jóhannsson skýst in á sviđiđ í snjallri mannlýsingu leikstjóra..."

"Ţađ er líka stemmning á söngleikjum í Borgarleikhúsinu..."

"Og Halldór Gylfason - hann er jú náttúrutalent... ...kímilegur.. ... einlćgur.... ...ber ţessa sýningu líklega á endanum til áhorfenda međ sínu geđfellda fasi".

Nú er bara skella sér í Borgarleikhúsiđ, lesandi góđur, og upplifa stemmninguna međ okkur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Grettir
Grettir
Hópurinn sem nú setur upp söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu skrifar fréttir af undirbúningi sýningarinnar.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband