23.4.2007 | 22:29
Frábćrar viđtökur
Frumsýningin var í gćr. Frábćrar viđtökur og lang besta rennsliđ til ţessa. Forsýningar á föstudegi og laugardegi sem voru ekki jafn vel heppnađar.
Fyrsta gagnrýnin komin, Steingrímur Sćvarr Ólafsson var ćgilega hrifinn.. jibbí.
Skođiđ á http://blogg.visir.is/denni/2007/04/22/frabćr-grettir-frabćr-halldor-gylfa/
Međal ţess sem hann segir er:
"í stuttu máli sagt er Grettir frábćr skemmtun.
Ég segi ekki loksins, loksins, heldur bara bravó, bravó.
Flott sýning. Fullt hús stiga."
Betra verđur ţađ varla.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.